Falske venner

„Falskir vinir“ eru tvö eða fleiri tákn sem eru táknuð næstum því eins á tveimur ólíkum norrænum táknmálum, en þýða eitthvað gjörólíkt. Passaðu þig á þeim!