Þú þarft að skrá þig fyrir 26. febrúar 2021
Þarftu frekari upplýsingar áður en þú skráir þig?
Hafðu samband við málnefndina í þínu landi.
TegnTube er verkefni sem er styrkt af Nordplus og Norrænu ráðherranefndinni. Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á norrænu táknmálunum og sýna að þau eru notuð af ungu fólki.